Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Skátapepp leiðtogaþjálfun

26, feb 2016 l 19:30 - 28, feb 2016 l 17:00

Skátapepp verður haldið að Úlfljótsvatni dagana 26-28.febrúar. Farið verður frá Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, kl: 19:30
Skátapepp er foringjaþjálfun fyrir drótt-og rekkaskáta, að þessu sinni verður setta á fjöldatakmörk, vegna gífurlegra þátttöku á seinustu peppum, þar sem peppið sprengdi alla skala í haust. Þetta vetrarpepp er eingöngu fyrir 15 ára og eldri.
Að þessu sinni er áherslan á vetrarferðamennsku og hlutverk sveitaforingjans í skipulagningu ferða.
Fyrstur kemur, fyrstur fær.

::Skráning fer fram hér.

Upplýsingar

Byrja:
26, feb 2016 l 19:30
Enda:
28, feb 2016 l 17:00
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Útilífsmiðstöð Skáta á Úlfljótsvatni
Sími:
895-2409
Netfang:
ulfljotsvatn@skatar.is
Vefsíða:
www.ulfljotsvatn.is