Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Ungmennaþing

15, feb 2019 l 19:00 - 17, feb 2019 l 17:00

Á Ungmennaþingi hittast Rekka- og Róverskátar yfir eina helgi, rýna í skátastarfið,
skipuleggja saman starfsáætlun rekka og róverskáta fyrir næsta ár, skoða fyrirkomulag skátaþings,
halda Árshátíð með pompi og prakt og eiga saman góða stund með kakó í bollanum.

Ungmennaráð vill hvetja alla Rekka og Róverskáta til að taka þessa helgi frá og koma með okkur á Borgarnes 15 – 17 febúar 2019 🙂

Verðið fyrir helgina er 9.900,- og innifalið í því er allur matur, gisting, þinggögn, árshátíð rekka- og róverskáta og afþreying á sunnudeginum.

Skráning er hafið á skatar.felog.is og henni lýkur 12. febrúar.

Ekki láta þig vanta!

Fylgstu með á Facebooksíðu viðburðarins.

Upplýsingar

Byrja:
15, feb 2019 l 19:00
Enda:
17, feb 2019 l 17:00