Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Sumarbúðir dróttskáta á Úlfljótsvatni

18, jún 2019 - 28, jún 2019

Í sumar verður boðið upp á sumarbúðir í Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni fyrir dróttskáta.

Um er að ræða tvær vikur í júní:
17. – 23. júní
24. – 30. júní

Vikan kostar 45.000,- og það er í boði að velja aðra hvora vikuna eða koma og vera báðar vikurnar í röð. Dagskráin verður mjög spennandi, samblanda af öllu því klassíska sem Úlfljótsvatn hefur uppá að bjóða og nýjum og krefjandi ævintýrum.

 

Frekari upplýsingar veitir starfsfólk Úlfljótsvatns á ulfljotsvatn@skatar.is eða í síma 550-9800

Upplýsingar

Byrja:
18, jún 2019
Enda:
28, jún 2019