Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Skyndihjálparnámskeið

23, mar 2019 - 24, mar 2019

12 klukkustunda skyndihjálparnámskeið fyrir rekkaskáta og eldri í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123 verður haldið helgina 23.-24. mars.
Kennt verður á laugardegi frá 9:00-16:00 og sunnudegi frá 10:00-16:00.
Námskeiðið fæst metið til eininga í mörgum framhaldsskólum. Skilyrði er að hafa lokið þessu námskeiði til að útskrifast úr Gilwell – Leiðtogaþjálfun.
Innifalið: Skírteini, léttur hádegisverður báða dagana ásamt hressingu.

Verð: 12.500 kr. og verður það rukkað eftir námskeiðið, í ljósi þess að oft greiða félögin fyrir sína þátttakendur.

ATH. Námskeiðið verður aðeins haldið ef næg þátttaka fæst.
Lágmarksþátttaka er 12 manns.
Skráning er á skatar.felog.is og þar er skráningin á 0 krónur en rukkað verður að námskeiði loknu. Skráningu lýkur á miðnætti fimmtudaginn 21. mars.

Upplýsingar

Byrja:
23, mar 2019
Enda:
24, mar 2019
Viðburður Category: