Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Skyndihjálparnámskeið 1/3 – Fellur niður vegna ónógrar þátttöku

14, okt 2019 l 17:00 - 21:00

Skyndihjálparnámskeið

12 klukkustunda skyndihjálparnámskeið fyrsti hluti af þremur.

Mánudagur 14. október kl 17:00 – 21:00
Mánudagur 21. október kl 17:00 – 21:00
Mánudagur 28. október kl 17:00 – 21:00

Verð kr. 9.500

Þeir sem hafa sótt námskeiðið áður og þurfa upprifjun mæta bara á fyrsta kvöldið.
Ef lengra en tvö ár eru frá því námskeiðið var setið þarf að mæta á öll þrjú kvöldin.

Verð – upprifjun kr. 3.000

Skráning á skatar.felog.is

Upplýsingar

Dagsetn:
14, okt 2019
Tími
17:00 - 21:00