Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Skátaþing 2019

5. apríl - 6. apríl

Þingið verður haldið dagana 5.-6. apríl á Úlfljótsvatni, nánar tiltekið á Hotel Borealis og Útilífsmiðstöð skáta, og hefst með setningu kl. 18:30 föstudaginn 5. apríl og lýkur laugardaginn 6. apríl kl. 18:00.

Sjá nánar hér

Upplýsingar

Byrja:
5. apríl
Enda:
6. apríl