Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Skátar hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni

24, ágú 2019 l 08:30 - 16:00

Við í skátunum ætlum að mæta á Reykjavíkurmaraþonið, hlaupa til styrktar UNICEF,  vera svaka flott með flottu klútana okkar og ótrúlega stolt af okkur þegar við klárum þetta!

Að hlaupa langar vegalengdir er gífurlegt álag á líkamann, passið að velja bara þá vegalengd sem þið treystið ykkur til.

Endilega meldið ykkur líka á viðburðinn á facebook:

https://www.facebook.com/events/434661290651687/

Ef það gengur illa, þá skulið þið bara finna Huldar á facebook og hann bætir ykkur á viðburðinn.

Þátttakendur skrá sig í Reykjavíkurmaraþonið og greiða þátttökugjald.

 

Upplýsingar

Dagsetn:
24, ágú 2019
Tími
08:30 - 16:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Lækjargata
Lækjargata
Reykjavík, Iceland
+ Google Map