
- This event has passed.
Skátapepp – Neisti
24. maí - 26. maí
Skátapepp verður haldið fyrir dróttskáta helgina 24. – 26. maí.
Hvar? Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Fyrir hverja? 13 – 16 ára skáta.
Hvað? Við endurtökum leikinn síðan á Neista 2019 og bjóðum upp á allar vinsælu smiðjurnar eins og Eldmeistarann, Kvöldvökustjórnun, Stjörnuskoðun, Hnífar og axir, Hnútar og súrringar, Heimsmarkmiðin, Sig og klifur og svo auðvitað allt þetta peppaða sem við gerum á Skátapeppi!
Verð: 13.900,-
Skráning er hafin á skatar.felog.is
Skráningin er á 0 kr. inná skatar.felog.is, en námskeiðsgjaldið verður rukkað eftir að námskeiði lýkur.