Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Skátapepp

27, sep 2019 l 08:00 - 29, sep 2019 l 17:00

Ertu ofurpeppaður dróttskáti?!

Komdu þá í Búðardal helgina 27.-29. september og uppgötvaðu þína innri ofurkrafta. Sigraðu færnimerki skátanna ásamt dróttskátafélögum þínum, skapaðu skátajörm, horfðu á bestu ofurhetjumynd allra tíma og mættu í ofur sundlaugapartý í ofur sundlaug. Það er líka ofurhetjuþema!

Mæting kl. 17:30 í Hraunbæi 123.
Kostar 12.500 með rútu, 7.500 án rútu.

Peppið er fyrir dróttskáta (8.-10. bekkur).

Skráning er hafin á www.skatar.felog.is

Fylgstu með á Facebookviðburði Skátapepps.

Upplýsingar

Byrja:
27, sep 2019 l 08:00
Enda:
29, sep 2019 l 17:00