Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Rekkaskátakvöld

12, okt 2014 l 20:00 - 23:00

RS Plútó og Skátafélagið Landnemar bjóða öllum Rekkaskátum á Reykjavíkursvæðinu og víðar að á Rekkaskátakvöld í skátaheimili Landnema að Háuhlíð 9, sunnudaginn 12. október.

Fara á Facebook viðburðinn – láttu vita af þér og sjáðu hverjir ætla að mæta.

Húsið opnar 20:00 og gert ráð fyrir að því loki aftur um 23:00. Um er að ræða kaffihúsakvöld þar sem seldar verða vöfflur, uppáhelling og kakó gegn einstaklega vægu gjaldi og fjögurra skáta pubquiz um skátahreyfinguna. Vonumst til að sjá húsið fyllast af Rekkaskátum.
PEPP!
Endilega bjóðið vinum ykkar!

Upplýsingar

Dagsetn:
12, okt 2014
Tími
20:00 - 23:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/1495722627348843/

Skipuleggjandi

Rekkaskátar

Staðsetning

Landnemaheimili
Háahlíð 9
Reykjavík,
+ Google Map