Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Öryggisnámskeið í klifri

5, jún 2019 l 14:00 - 16:00

kr 3000

Þjálfun í uppsetningu á klifri og sigi í Öskjuhlíð. Dagskrá byrjar 14:00 við Mjölnishúsið svo þátttakendur verða að gæta þess að mæta tímanlega. Dagskrá lýkur klukkan 16.

Námskeiðið kostar 3000 kr aukalega

Farið verður yfir helstu þætti til að hafa í huga og létt fræðsla um búnaðinn svo stjórnendur séu færir um að setja upp, bera ábyrgð á og þekkja hætturnar í slíkri dagskrá.

Verði aðsókn nógu mikil verður bætt við öðru námskeiði sama dag klukkan 16 til 18

Leiðbeinandi er Sif Pétursdóttir skáti, björgunarsveita- og jöklaleiðsögukona

Upplýsingar

Dagsetn:
5, jún 2019
Tími
14:00 - 16:00
Verð:
kr 3000

Skipuleggjandi

BÍS
Sími:
5509800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
www.skatarnir.is

Staðsetning

Keiluhöllin í Öskjuhlíð
Flugvallarvegur
Reykjavík, Iceland
+ Google Map