Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Öryggisnámskeið fyrir kajakferðir

30, maí 2019 l 16:00 - 18:00

kr 4500

Kajaknámskeið á vegum Sigluness í Nauthólsvík.

Farið verður yfir grunnatriði róðurs, helstu öryggisatriði og björgunaræfingar framkvæmdar. Fólk þarf því að vera klætt þannig að það sé viðbúið að fara ofan í vatnið og hafa með sér föt til skiptanna.

Námskeiðið kostar 4.500 krónur á einstakling og eingöngu 14 pláss eru í boði. Það verður valið inn á námskeiðið út frá skráningu þannig að sem jafnastur fjöldi komist að frá hverjum útilífsskóla en þeir skólar fá síðan auka pláss sem skrá sig fyrst.

Námskeiðið er að þessu sinni EINGÖNGU fyrir stjórnendur útilífsskólanna en verður skoðað að halda aftur í haust fyrir skátaforingja. Skráning fer fram á skatar.felog.is og eru stjórnendur beðnir að skrá sig jafnvel þótt þeir skrái sig á biðlista. Það verður síðan póstur sendur út á þá þátttakendur sem teknir verða inn á námskeiðið út frá jöfnunarreglu.

Upplýsingar

Dagsetn:
30, maí 2019
Tími
16:00 - 18:00
Verð:
kr 4500