Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Nóra námskeið

1, mar 2018 l 20:00 - 22:00

Námskeið í notkun á Nóra félagatali. 

Fyrir alla sjálfboðaliða (starfsmenn, foringja, stjórnarmenn) sem þurfa að nota Nóra-félagatal í starfi sínu.

Farið verður í hvernig stofna á námskeið/viðburði, forskráningar á milli hverfa, færsla á milli flokka, taka út lista….

Einnig verður sýnt hvernig við notum vefgáttina, skatar.felog.is

Best er ef fólk getur komið með fartölvur með uppsettu DMS kerfi á – ef það er ekki til staðar þá koma hálftíma fyrr til að hægt sé að setja upp forritið. (ath. ekki hægt á apple tölvur)

:: Skráning fer fram hér og ef það gengur illa má hringja í Skátamiðstöðina og fá aðstoð.

Ath. Námskeiðið er skátum að kostnaðarlausu!

 

Upplýsingar

Dagsetn:
1, mar 2018
Tími
20:00 - 22:00
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Skátamiðstöðin, Hraunbæ 123
Sími:
550-9800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
skatamal.is

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbæ 123
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
www.skatarnir.is