Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Neisti

10. janúar l 08:00 - 12. janúar l 17:00

Námskeið þar sem hver og einn fær tækifæri til að velja sína dagskrá. Markmiðið með námskeiðinu er að auka færni á ýmsum sviðum skátastarfsins og efla foringja í sínu starfi. Aldurstakmark er 16 ár.
Við hvetjum ALLA aðstoðarforingja, sveitarforingja og dagskrárforingja til að mæta á þetta námskeið, hvort sem þeir eru nýlega orðnir foringjar eða hafa verið starfandi í mörg ár. Allir starfandi foringjar og stjórnarfólk velkomið.

Skráning verður opin til 1.janúar
Val í smiðjur er opið til 14.des, hér http://Neisti.velgert.is
Smiðjur má finna hér https://docs.google.com/document/d/1y5xnsfFIOH3O1JdC_r-yOl0J1pDORgzokKumjVJRZ3E/edit?usp=drivesdk

Upplýsingar

Byrja:
10. janúar l 08:00
Enda:
12. janúar l 17:00

Staðsetning

Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni