Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Námskeið fyrir vinnuskólaliða sumarnámskeiða – Dagur 3

5, jún 2019 l 16:00 - 20:00

Frítt

Síðasti dagur námskeiðs fyrir vinnuskólaliða

Farið verður yfir góða vinnuhætti sem vinnuskólaliðar ættu að tileinka sér í starfinu, hvernig vinnuskólaliðum beri að hegða samskiptum við þátttakendur og samstarfsfólk og að lokum læra vinnuskólaliðarnir gommu af góðum og skemmtilegum leikjum til að hafa í farveskinu í sumar með börnunum.

Námskeiðið endar síðan með pizzum

Upplýsingar

Dagsetn:
5, jún 2019
Tími
16:00 - 20:00
Verð:
Frítt

Skipuleggjendur

SSR
BÍS

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbæ 123
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
www.skatarnir.is