Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Námskeið fyrir vinnuskólaliða sumarnámskeiða – Dagur 1

3, jún 2019 l 17:00 - 21:00

Frítt

4 klukkustunda skyndihjálparnámskeið á vegum Rauða Krossins.

Farið verður yfir þá fyrstu hjálp sem mikilvægt er að allir starfsmenn kunni í daglegri starfsemi útilífsskólanna. Námskeiðið byrjar stundvíslega klukkan 17:00 og er lokið 21:00.

Stutt matarhlé verður gert á miðju námskeiði en þátttakendur þurfa að útvega eigin kvöldmat. Í nágrenninu eru ýmsir matsölustaðir en fari fólk úr húsi til að matast er því bent á að taka matinn með sér til að fyrirbyggja seinkanir á námskeiðshaldi vegna seinagangs.

Námskeið er innifalið í 2.500 króna gjaldi.

Leiðbeinandi er Laufey Elísabet Gissurardóttir

Upplýsingar

Dagsetn:
3, jún 2019
Tími
17:00 - 21:00
Verð:
Frítt

Skipuleggjendur

BÍS
Rauði krossinn

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbæ 123
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
www.skatarnir.is