Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Ljósmyndasprettur rekka- og róverskáta

14, feb 2018 l 15:00 - 17:00

Öskudagur og við skorum á ykkur að vera listræn, skemmtileg og frábær!

Þú getur tekið þátt hvar sem er á landinu eða í heiminum þessvegna!

Það sem þú þarft að gera;
– Finna þér lið (Þú mátt vera ein/einn, en liðið má ekki vera stærra en 5 manns)
– Velja nafn á liðið
– Fylgjast með kl. 15:00 14. febrúar! Þá verður listi af myndefni settur inn á þessa viðburðarsíðu!

Spretturinn:

Lista með myndefnum verður póstað hérna inn kl. 15:00
Þá hafið þið 2 klukkutíma til að taka myndir af öllu á listanum og pósta þeim á instagram!
Þið megið túlka myndefnið eins og þið viljið og setja hvaða lýsingu sem er við myndina, en allar myndir verða að vera merktar með allavega 4 myllumerkjum:
#skatamynd2018 #skatarnir myllumerkinu sem á við hverja mynd og myllumerki með nafni hópsins

Stig verða gefin fyrir hverja mynd sem póstað er inn á instagram með öllum meðfylgjandi myllumerkjum!
Auka stig fyrir frumleika!
Vinningar verða veittir sigurvegurum stuttu eftir keppnina!

Fylgstu með á facebook!

Upplýsingar

Dagsetn:
14, feb 2018
Tími
15:00 - 17:00
Viðburður Category: