Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hvað er mikilvægast í samskipta- og kynningarmálum skáta?

28, maí 2019 l 18:00 - 21:00

Frítt

Boðið er til opinnar vinnustofu til að fara yfir samskipta- og kynningarmál skáta – þriðjudaginn 28. maí kl. 18 – 21 í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123.
•    Hvaða boð erum við að senda?
•    Hvaða boðleiðir eru bestar?
•    Við hverja eigum helst við erindi?
•    Hvernig stöndum við okkur í kynningarmálum?
•    Hvað getum við gert betur?
Vinnustofan er öllum opin –  Boðið verður upp á súpu.

Upplýsingar

Dagsetn:
28, maí 2019
Tími
18:00 - 21:00
Verð:
Frítt

Staðsetning

Skátamiðstöðin Hraunbæ 123, Reykjavík