Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Gilwell-leiðtogaþjálfun, skref 2 af 5

20, feb 2016 l 09:00 - 17:00

Markmið og leiðir í skátastarfi (2. skref af 5)
Gilwell-leiðtogaþjálfun – 18 ára og eldri

Markmið:
– Skilja tengslin á milli markmiða skátahreyfingarinnar og ólíkra þroskasviða.
– Gera sér grein fyrir eigin styrk og veikleikum sem leiðtogi.

Innihald:
– Líkamsþroski, vitsmunaþroski, persónuþroski, tilfinningaþroski, félagsþroski og andlegur þroski.
– Persónuleg vegferð skátans í skátastarfi.
– Lokamarkmið, áfangamarkmið og persónulegar áskoranir skátans.
– Skáti er könnuður – góður leiðtogi er könnuður – góður skáti er góður leiðtogi.
– Leiðtogahæfileikar og ólíkar leiðir til að ná árangri.
– Leiðtogi í eigin lífi – leiðtogi í hópi jafningja – leiðtogi barna, unglinga og ungmenna.

 

Skráning fer fram hér:  www.skatar.is/vidburdaskraning 

;; Hér má finna upplýsingar um Gilwell-leiðtogaþjálfun 

Fyrir nánari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við undirritaða,

 

Dagbjört Brynjarsdóttir, 

Verkefnastjóri fræðslu- og dagskrármála
Bandalag íslenskra skáta
Hraunbæ 123
110 Reykjavík
Sími: 550-9806
GSM 862-4605

Upplýsingar

Dagsetn:
20, feb 2016
Tími
09:00 - 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:

Skipuleggjandi

BÍS
Sími:
5509800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
www.skatarnir.is

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbæ 123
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
www.skatarnir.is