Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Gilwell 5. skref (fellur niður)

25, maí 2019 - 26, maí 2019

 

Leiðtogi í eigin lífi
Gilwell-leiðtogaþjálfun – 18 ára og eldri

Fimmta og síðasta skref Gilwell-leiðtogaþjálfunar er sameiginlegt fyrir þá sem eru á sveitarforingjaleið og stjórnunarleið:

– Aðferðir við tímastjórnun.
– Samvinna og teymisvinna.
– Eigin leiðtogahæfileikar og stjórnunarstíll.
– Samningsvilji og samningstækni.
– Nokkrar aðferðir til að hafa samskipti við aðra fullorðna.
– Ólík afstaða fólks til heilbrigðs lífernis og sjálfbærni.
Hver og einn metur eigin náms- og þroskaferil í tengslum við Gilwell-þjálfunina. Markmiðið er að þátttakendur tileinki sér félags- og samskiptafærni sem hægt er að nota bæði í skátastarfi og í daglegu lífi.

;; Hér má finna upplýsingar um Gilwell-leiðtogaþjálfun 

Upplýsingar

Byrja:
25, maí 2019
Enda:
26, maí 2019