Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Flokkahelgi dróttskáta á Úlfljótsvatni

23. nóvember l 08:00 - 25. nóvember l 17:00

Helgina 23. – 25. nóvember 2018 er dróttskátaflokkum boðið að koma á Úlfljótsvatn þar sem hver flokkur getur að miklu leiti mótað sína eigin dagskrá og jafnvel kynnst öðrum dróttskátaflokkum úr öðrum félögum.

Tvö verð eru í boði:
Annarsvegar 10.000,- kr. á mann fyrir innanhús gistingu, mat og dagskrá.
Hinsvegar 15.000,- kr. á mann fyrir sama pakka en þá er rúta innifalin í verðinu. Frá Hraunbæ 123 á föstudegi og til baka í Hraunbæ 123 á sunnudegi.

Hægt er að bóka pláss fyrir þinn flokk með því að senda póst á ulfljotsvatn@skatar.is

Upplýsingar

Byrja:
23. nóvember l 08:00
Enda:
25. nóvember l 17:00