Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Félagsforingjafundur

29, sep 2019 l 10:00 - 15:00

Félagsforingjafundur verður haldinn í Kópaheimilinu að Digranesvegi 79 þann 29. sept kl. 10-15.

Boðaðir: Stjórn BÍS, félagsforingjar skátafélaga +2 (félagaþrennan).
Í þeim félögum sem ekki eru komnir með félagaþrennuna er félagsforingi boðaður og þeir aðilar sem hafa mest með dagskrármál og foringjamál að gera.

Fundurinn er frá 10-15 – húsið opnar 9:30 og er opið til 16:00.

Léttur hádegisverður í boði. Skráning er hafin: https://skatar.felog.is/

Upplýsingar

Dagsetn:
29, sep 2019
Tími
10:00 - 15:00
Viðburður Category: