Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Ekki meir – Vinnum gegn einelti – Haldið í Hveragerði

23, feb 2016 l 20:00 - 21:30

Fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála verður haldið 23. febrúar kl. 20 – 21:30 í Grunnskólanum í Hveragerði, Skólamörk 6.

Fyrirlesari er Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og höfundur EKKI MEIR.
EKKI MEIR er leiðarvísir í aðgerðum gegn einelti fyrir starfsfólk skóla, íþrótta- og æskulýðsfélög, foreldra og börn.

Á erindunum er Aðgerðaáætlun Æskulýðsvettvangsins gegn einelti og annarri óæskilegri hegðun dreift sem og eineltis plakati og nýútkomnum Siðareglum Æskulýðsvettvangsins.

Skráning fer fram hér: www.skatar.is/vidburdaskraning

Upplýsingar eru í síma 550 – 9803

Skráningafrestur rennur út 23. febrúar  kl. 14.00. Náist ekki 12 manna skráning fellur námskeiðið niður. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu. Hægt er að festa kaup á bókinni Ekki meir á 3.000kr.

Aeskulydsvettvangurinn

Upplýsingar

Dagsetn:
23, feb 2016
Tími
20:00 - 21:30
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Æskylýðsvettvangurinn
Sími:
550-9800
Netfang:
ragnheidur@aeskulydsvettvangurinn.is
Vefsíða:
www.aeskulydsvettvangurinn.is

Staðsetning

Grunnskólinn í Hveragerði