Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Drekaskátamót 2019

1, jún 2019 l 10:00 - 2, jún 2019 l 17:00

Helgina 1. – 2. júní 2019 á Úlfljótsvatni

Þema: Ofurhetjuþema
Allir skátar eru hvattir til þess að koma í ofurhetjubúning!

Verð: 5.900,-
Skátafélögin verða rukkuð um gjaldið fyrir sína skáta eftir að mótinu lýkur. Þetta er gert til þess að auðvelda félögum að haga sínum ferðum og skipulagi eftir því hvað hentar þeim best. Félögin sjá þá um að verðleggja ferðina fyrir sína fararhópa og skátarnir greiða sínu félagi fyrir þátttökuna.

Innifalið í verðinu er öll dagskrá, sameiginleg kvöldmáltíð og kvöldkakó á laugardegi og drekaskátamóts bolur.

Skátarnir gista í tjöldum og skátafélögin skaffa tjöld fyrir sína þátttakendur.

Skráning er hafin á skatar.felog.is og henni lýkur tímanlega á miðnætti 28. maí.

Hér má sjá dagskránna.

Upplýsingar

Byrja:
1, jún 2019 l 10:00
Enda:
2, jún 2019 l 17:00