Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Drekaskátadagurinn 2019

9. mars l 14:00 - 17:00

Um viðburðinn:
Drekaskátadagurinn 2019 mun fara fram í Skátalundi við Hvaleyrarvatn og skóglendinu þar um kring. Dagskráin hefst klukkan 14:00 og lýkur klukkan 17:00.
Gott er að mæta tímanlega!

Þemað í ár er “skógarþema” og dagskráin verður samansett af póstum og þrautum með það markmið að skátarnir vinni með og kynnist skátum úr öðrum félögum.

Boðið verður upp á heitt kakó og djús í lokinn og meðlæti.

Aðkoma og leiðarlýsing:
Að neðan má sjá kort að Skátalundi en einnig má finna skálann ásamt leiðarlýsingu fyrir ökutæki á google maps, smellið hér til að opna staðsetningu skálans gegnum þá veitu.

Leggið bílum á bílastæðinu sem merkt er inn á kortið. Vegurinn að bílastæðinu er fær á öllum farartækjum.

Skátalundur með Hvaleyrarvatni í forgrunni
Kort af veginum að bílastæðinu við Hvaleyrarvatn

Upplýsingar

Dagsetn:
9. mars
Tími
14:00 - 17:00
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Skátafélagið Hraunbúar