Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Drekaskátadagurinn 2018

4, mar 2018 l 14:00 - 17:00

Drekaskátar hittast og skemmta sér konunglega í póstaleik og útiveru!

Takið daginn frá!

Drekaskátadagurinn 2018 verður haldinn í Mosfellsbæ.
Dagskrá er milli 14:00 og 17:00, upphafs- og endastöð eru við Hlégarð.
Dagskráin er öll utandyra og því minnum við á hlý og góð föt!

Allir drekaskátar þurfa að vera í sveit og í fylgd með foringjum.

Skráning er hafin fyrir drekaskátana á skatar.felog.is !

ATH! Drekaskátadagurinn er skemmtilegur undirbúningur fyrir drekaskátamótið í sumar, og því verður þemað skógarlíf!

Hlökkum til að sjá ykkur!

Upplýsingar

Dagsetn:
4, mar 2018
Tími
14:00 - 17:00
Viðburður Category: