Vetraráskorun Crean 2018

Vetraráskorun Crean er tveggja vikna útivistaráskorun og námskeið í útivist. Verkefnið er ætlað skátum á aldrinum 14-15 ára (fæddum 2002-2003). Dagskráin byggir á tveimur undirbúningshelgum í nóvember og janúar og vikulöngu námskeiði í febrúar. Nánari upplýsingar hér.

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar