Evrópuskrifstofa skáta (WOSM) auglýsir eftir sjálfboðaliðum til að vinna í nefndum og vinnuhópum á næsta þriggja ára starfstímabili sem hefst að loknu Evrópuþingi skáta nú í ágúst.
Nánari upplýsingar má finna HÉR!
Áhugasamir hafi samband við Júlíusi á skrifstofu BÍS, en hann veitir allar nánari upplýsingar.
Umsóknir þurfa að berast Júlíusi eigi síðar en 31. ágúst 2013 á netfangið julius(hjá)skatar.is