Svipmyndir frá brottför

Það var á sjötta tímanum í dag sem vaskur hópur íslenskra og írskra skáta lagði upp frá Skátamiðstöðinni á vit ævintýra.

Á Facebook-síðu Crean 2014 getur þú skoðað nokkrar svipmyndir frá brottförinni. Hjálpaðu okkur við að miðla þessum skemmtilegu myndum með því að „tagga” og deila eins og vindurinn!

:: Skoða svipmyndir frá brottför
:: Skoða Crean-síðu Skátamála

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar