Boy Scouts of America er að leita að hressum skátum til að vinna í sumarbúðum í Bandaríkjunum næsta sumar.
  • Tímabilið byrjar í enda maí og líkur 6. ágúst, starfið er launað.
  • þarf að vera á aldrinum 18-30 ára launað starf og séð er um gistingu og fæði
  • umsækjandi þarf að sjá um að greiða flug (til og frá Bandaríkunum) þau sjá um að finna fjölskyldu til að dvelja hjá í frítíma og að hugsað sé sérstaklega vel um viðkomandi
  • Reglulega koma fjöldi skáta víða að úr heiminum til að taka þátt í viku sumarbúðum

Umsóknum skal skilað fyrir 15. janúar til Jóns Ingvars Bragasonar í skátamiðstöðinni, hann veitir allar nánari upplýsingar.

Nánari upplýsingar

:: 2015 Counselor App 130-109

:: BSA Medical Form