Vegna frágangs eftir vel heppnað Landsmót skáta 2016 verður Skátamiðstöðin lokuð fram yfir verslunarmannahelgi.

Á Úlfljótsvatni verður öllu til tjaldað á hinni árlegu fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina. Þar verður fjölbreytt dagskrá fyrir unga fólkið alla daga, sjá nánar hér.

Neyðarsímar Skátamiðstöðvarinnar: Hermann 693-3836, Sigríður 862-5513