Skátamál fylgist með Crean

Skátamál munu að sjálfsögðu fylgjast með ævintýrum þátttakenda í Vetrarárskorun Crean.

Einbeittir blaðamenn Skátamála munu fylgjast vel með verkefninu næstu daga og færa lesendum fréttir og fróðleik. Sett hefur verið upp sérstök vefsíða sem heldur utan um þetta efni og að auki fór í gær í loftið Facebook-síða vegna verkefnisins þar sem hægt verður að fylgjast með færslum frá þátttakendum.

:: Skoða Facebook-síðu Crean 2014
:: Skoða Crean-síðu Skátamála

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar