Nú fer að líða að afhendingu Forsetamerkis sem margir Rekkaskátar eru búnir að vinna að í langan tíma. Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2014. Umsóknum skal skila til Fræðslustjóra BÍS í Skátamiðstöðinni eða með tölvupósti á ingibjorg@skatar.is

Frekari upplýsingar um uppsetningu og kröfur má finna hér  í Rekkaskátakaflanum. 

Kveðja, Ingibjörg