Félagasamtök & aðildarfélög

Fjölmörg félög og hópar tengjast og/eða eiga aðild að Bandalagi íslenskra skáta.

Þeirra á meðal eru:

  • Landsgildi St. Georgsskátar
  • Radíóskátar
  • Skátakórinn
  • Skíðasamband skáta
  • Skógarskátar
  • Slysavarnarfélagið Landsbjörg
  • Útilífsmiðstöð skáta að Hömrum
  • Rathlaupsfélagið Hekla

Samtök sem BÍS er aðili að: