Nóri – nýtt félagatal skátanna er að komast í gagnið. Búið er að lesa yfir gögn úr gamla félagatalinu en eins og við er að búast eru hnökrar á uppsetningu Nóra og verið að vinna í að sníða þá af. Vonandi verður sem flest af því komið í lag í dag. BÍS þakkar fyrir þær athugasemdir og upplýsingar sem hafa borist, það flýtir fyrir að finna það sem þarf að laga.

Hér eru slóðir inn í kerfið:

Foreldrar og almennir notendur: https://skatar.felog.is

Starfsmenn og umsjónarmenn kerfisins  sem hafið fengið aðgang að Nóra: https://skatar.felog.is/starfsmenn