Landsmót: Skátaflokkur Íslands

Ertu viðbúin/n fyrir Skátaflokk Íslands?

Í dag voru birt 16 verkefni fyrir skátaflokka til að undirbúa sig fyrir hina æsispennandi keppni Skátaflokkur Íslands, sem fram fer á Landsmóti skáta. Keppnin er fyrir fálkaskáta, dróttskáta og rekka- róverskáta. Með verkefnunum fylgir dagskrárhringur sem tilvalið er að nota til að undirúa starf sveita og flokka fyrir Landsmót skáta. Fylgist með á heimasíðu landsmóts, www.skatamot.is  svo þið missið ekki af þessu tækifæri árþúsundsins.
Kveðja, Skátaflokksforingjar Íslands

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar