Kópar

Heimilisfang

Skátafélagið Kópar
Digranesvegi 79
200 Kópavogi
Sími: 554-4611
Heimasíða: www.kopar.is
Netfang: kopar@kopar.is
Facebook: https://www.facebook.com/skfkopar

Merki Kópa

koparhringur300

Fundartímar veturinn 2018-2019

Aldurshópur
Aldur
Fundardagur
Tími
Drekaskátar (Sléttuúlfar) (strákar)

Drekaskátar (Baldintátur) (stelpur)

8-9 ára Mánudagar

Miðvikudagar

17:00-18:30
Fálkaskátar (stelpur)

Fálkaskátar (stelpur)

Fálkaskátar (strákar)

10-12 ára Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

17:30-19:30
Dróttskátar 13-15 ára Miðvikudagar 20:00-22:00
Rekkaskátar 16-18 ára Sunnudagar  20:00-22:00
Róverskátar 19-22 ára
Skráðu þig í Kópa

Stjórn Kópa

Staða
Nafn
Netfang
Sími
Félagsforingi Hreiðar Oddsson  hreidar@kopar.is  898-0282
Aðstoðarfélagsforingi Andri Týr Kristleifsson  andri@kopar.is  860-1923
Ritari Hörður Ingi Guðnason  hordur91@gmail.com  693-7161
Gjaldkeri Þóra I. Guðnadóttir  thora@skatar.is  821-6248
Meðstjórnandi Jóhanna Björg Másdóttir

Valdimar Már Pétursson

Aðrir tengiliðir

Staða
Nafn
Starfsmenn Kópa Ásdís Erla Pétursdóttir
Deildarforingi Drekaskáta (Sléttuúlfar)
Deildarforingi Drekaskáta (Baldintátur)
Hildur Bragadóttir og Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir
Brynjar Bragason og Aníta Rut Gunnarsdóttir
Deildarforingi Fálkaskáta (Stelpur)
Deildarforingi Fálkaskáta (Stelpur)
Deildarforingi Fálkaskáta (Strákar)
Daney Harðardóttir
Steinar Logi Sigurðarson
Darri Freyr og Erla Sóley
Deildarforingi Dróttskáta Baldvin Ari Jóhannesson, Katrín Friðmey Þorvaldsdóttir, Kristófer Ingi Maack og Unnur Marín Sigmarsdóttir
Deildarforingi Rekkaskáta Unnur Lilja Úlfardóttir og Tryggvi Bragason

Skátaskálar Kópa

Bæli Bæli, endubyggt árið 2011

Pantanir sendist á netfangið á skalar@kopar.is eða í síma 554-4611 (mán-fim á milli kl. 17-20)

Atriði Lýsing
Herbergjaskipan: Anddyri, eldhús og salur
Frágangur sorps og hreinlæti: Leigutaki tekur með sér allt sorp við brottför.
Upphitun:
Vatn: Ekki rennandi vatn. Þarf að koma með eða sækja í Hengilsá
Salerni:
Borðbúnaður:  Húsbúnaður fyrir 20 manns
Svefnpláss í rúmum: Svefnaðstaða er fyrir 14 manns í kojum sem eru í U um salinn, átta tveggja manna dýnur og tvær eins manns.
Sími/símasamband:
Leigugjöld: Næturgjald: 1.500 krónur pr.mann
Daggjald: Hafa samband við Kópa
Helgargjald: 2.500 krónur pr.mann
Lágmarksleiga er 15.000 krónur
Dagskrármöguleikar:  Skálinn er á besta stað fyrir fjölsóttar og vinsælar gönguleiðir um Hellisheiðina.

 

Akstur:

Leiðarlýsing að skálanum. Ekið er eftir þjóðvegi 1 eftir Hellisheiði. Ekið er 2km lengra en afleggjarinn innað  Skíðaskálanum Hveradölum (nýji vegurinn inná heiðina sem orkuveitan lagði) (gps.64°1.108´N 21°21.528W) Ekið er ca 2 km eftir þeim vegi þangað til að komið er að + gatnamótum og þá er beigt til hægri (gps.64°2.053´N 21°21.998´W) og aftur til hægri eftir ca 200 m. Þá er ekið útaf malbiki og yfir á malarveg,ekið er 2,7 km eftir þeim vegi uns komið er að malarbrekku á vinstri hönd (gps.642.662´N 21°19.109´W) þegar upp brekkuna er komið blasir skálinn Bæli við á vinstri hönd (gps.64°2.656´N19°.292´W)Gönguleið: 

Hægt er að ganga frá þjóðvegi 1 eftir gamalli vörðuleið inná heiðina sem liggur frá þeim stað þar sem að veðurathugunarstöð vegagerðarinnar er (gamli slysavarnar skúrinn stóð þar)

Gps hnit af gönguleiðinni.
Þjóðvegur 1 (upphaf)
64°1.304´N 21°18.966´Wl
Punktar á 500m fresti yfir hraunið.
64°1.554´N 21°19.227´W
64°1.806´N 21°19.473´W
64°2.050´N 21°19.716´W
64°2.300´N 21°19.957´W
Svertingjarnir(dæluplan OR)
64°2.401´N 21°20.058W
Bakarí
64°2.482´N 21°19.646´W
Punktur.
64°2.596´N 21°19.501´W
Bæli.
64°2.656´N 21°19.292´W

Yfirlitskort af svæðinu er á meðfylgjandi slóð.

http://ja.is/kort/#x=385164&y=394392&z=7&type=aerial

Skátaskálar Kópa

þristur Þristur, byggður árið 1966 – tekinn í gegn árið 2008.

Þristur er í Þverárdal undir Móskarðshnúkum.

Pantanir sendist á netfangið á skalar@kopar.is eða í síma 554-4611 (mán-fim á milli kl. 17-20)

Atriði Lýsing
Herbergjaskipan: Salur, eldhús og svefnloft
Frágangur sorps og hreinlæti: Leigutaki tekur sorp með sér til baka
Upphitun:  Gasofnar og kamína
Vatn: Vatnsmagn takmarkað – hægt að sækja í á.
Salerni:  Vatnssalerni – vatnsmagn takmarkað eftir tíðarfari
Borðbúnaður: 
Svefnpláss: Svefnpláss á gólfi fyrir 30 manns
Sími/símasamband:
Leigugjöld: Næturgjald: 1.500 krónur pr.mann
Daggjald: Samkomulag
Helgargjald: 2.500 krónur pr.mann
Lágmarksleiga er 15.000 krónur
Dagskrármöguleikar:  Góðir möguleikar eru á að fara í skemmtilegar gönguferðir, náttúruskoðun, sig og klifur. Hægt er að baða sig í ánni á sumrin, fara í berjamó á haustin, stutt í Skálafell og útsýnisskoðun af Esju.

 

Akstur:

Ekið er sem leið liggur inn Mosfellsdalinn, framhjá Gljúfrasteini og u.þ.b. 2 km til viðbótar. Þá er afleggjari til vinstri (í norður) og við hann stendur rafmagnsskúr sem er A-hús. Ekið er upp þann afleggjara þar til komið er að bænum Hrafnhólum. Þar er farið niður fyrir bæinn meðfram ánni og þegar komið er að vaði yfir ánna er EKKI farið lengra heldur farið í gegnum hlið sem er þar hægra megin. Þá er ekið eins og leið liggur eftir veginum þangað til komið er að stóru gili. Þar er best að leggja bílnum og ganga síðasta spölin sem er u.þ.b. 300 m./ 10 mín ganga.  Á sumrin er hægt að komast að planinu við gilið á fólksbíl/góðum jeppa en á veturna er það ekki ráðlagt.  Snjór er ruddur að Hrafnhólum og er um 30 mínútna gangur þaðan að skála.