Skátafélagið Klakkur leitar að fjórum sveitarforingjum. Það vantar tvo foringja til að starfa með fálkastráka sveit og tvo foringja til að starfa með blandaðir dróttskátasveit.

Ef þú hefur áhuga eða vilt spyrja að einhverju, hafðu endilega samband við Finnboga í síma 867-8148 eða finnboj@gmail.com