Hlutverk Skátamiðstöðvarinnar er að veita þjónustu við starfandi skáta og almenning. Það er okkur því tilhlökkunarefni að taka á móti kveðju frá þér, hvort sem hún felur í sér almenna fyrirspurn, ábendingu um það sem betur má fara eða vel er gert eða öðru því sem þér liggur á hjarta. Góðar hugmyndir um hvernig gera má gott betra eru sérstaklega velkomnar.
Hér að neðan er fyrirspurnarform sem einfalt er að fylla út og senda okkur – við munum bregðast við fljótt og örugglega!
Með skátakveðju,
Starfsfólk Skátamiðstöðvarinnar
Skilaboðin þín til okkar:
Skátamiðstöðin er til húsa við Hraunbæ 123 í Reykjavík. Afgreiðslutími er alla virka daga frá kl. 09:00-17:00.
Bandalag íslenskra skáta
Hraunbæ 123 – 110 Reykjavík
Sími: 550 9800
Netfang: skatar@skatar.is
Vefsíða: www.skatarnir.is