groðursetning-akranes-vigdiSkátafélag Akraness tók þátt í gróðursetningu í dag til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur.

Gróðursett var í Vigdísarlundi í skógræktinni Garðalundi á Akranesi. Í anda Vigdísar voru gróðursett þrjú birkitré, eitt fyrir stúlkur, eitt fyrir drengi og eitt fyrir ófæddar kynslóðir.