Með bréfi þessu boðar stjórn Bandalags íslenskra skáta til aukaskátaþings.

Þingið verður haldið laugardaginn 4. febrúar 2017 í félagsheimilinu Fólkvangi á Kjalarnesi og hefst með setningu kl. 10:00.

Dagskrá þingsins og nánari upplýsingar verður sent út síðar.