
Tíu skátar lærðu skyndihjálp
TÍU SKÁTAR LÆRA SKYNDIHJÁLP Hér má sjá flest þeirra sem luku námskeiðinu, á myndina vantar ljósmyndarann og eina sem tók hluta námskeiðs sem upprifjun á

Neistar á ferð og flugi
NEISTAR Á (FERÐ OG) FLUGI Þátttakandi á Neista 2020 í klifurveggi HSSR í smiðjunni ‘Klifur og sig’ Neisti orðinn árs gamall Neisti er leiðtogaþjálfun á

Nýr starfsmaður Skátamiðstöðvarinnar
Hulda María Valgeirsdóttir, nýr viðburðastjóri BÍS Þar sem Rakel Ýr er á leiðinni í fæðingarorlof hefur BÍS ráðið Huldu Maríu Valgeirsdóttir í starf viðburðastjóra. Hulda

Sígræna Jólatréð
Skátar í virku starfi fá 20% afslátt af sígræna jólatrénu. Opið í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 9-18 virka daga og 12-18 um helgar. Skoðaðu úrvalið á

Opinber heimsókn á skátafund
Skátarnir í 8.-10. bekk í Grundarfirði fengu heldur betur skemmtilega heimsókn nú á dögunum þegar forsetahjónin litu við á skátafund í opinberri heimsókn á Snæfellsnesi.

Fjáröflunin sem fór of vel!
Tveimur mánuðum fyrir Hrekkjavöku voru Dróttskátarnir í Svönum að skipuleggja útilegu þegar upp kom sú hugmynd að halda draugaútilegu á Hrekkjavöku nótt. Þar sem að

Stefnumótunardagur BÍS
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 verður stefnumótunardagur BÍS haldinn í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, milli klukkan 10 og 16. Þá gefst skátum tækifæri til að móta framtíð

VINNUHÓPUR – WORLD THINKING DAY
Auglýst er eftir sjálfboðaliðum í vinnuhóp sem mun þýða og staðfæra dagskrárpakkann fyrir World thinking day 2020 sem WAGGGS þróaði og setti saman. World thinking