Komið er út fréttabréf fararhóps á World Scout Jamboree 2015. Í fréttabréfinu eru upplýsingar um sveitarskiptingu, útbúnaðarlisti, og af stöðu undirbúnings. Um 80 skátar halda til Japans næsta sumar.

:: WSJ2015 frettabref1