Fjallgönguáskorun 2014 – kynningarfundur í kvöld!

Fjallafélagið heldur kynningarfund í kvöld, 15. janúar kl. 20:00 í verslun Intersport að Bíldshöfða.

Dagskrá fundarins:

  • Kynning á fjallafélaginu
  • Hálkuaðstæður á fjöllum – hvernig forðast má óhöpp
  • Nokkur ráð varðandi fatnað og búnað
  • Fjallgönguáætlun 2014
  • Haglöfs útivistarfatnaður – stutt kynning

ALLIR VELKOMNIR!

:: Nánari upplýsingar á vef Fjallafélagsins

fjallgonguaskorun-700pix-allt

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar