Dróttskátaviðburðinn DS Vitleysa fer fram helgina 28.-30. mars næstkomandi.

Þessi hressilegi viðburður fagnar 5 ára afmæli að þessu sinni og því verður mikið um dýrðir! Boðið verður upp á skátasund, hellaskoðun, ball og spennandi kassaklifurmót með glæsilegum vinningum.

Þetta ætti enginn að láta fram hjá sér fara!

:: Lesa meira