Dagskrárhringsnámskeið

Viltu byrja vorönnina með stæl?

Dagskrárhringsnámskeið eftir áramót! Byrjað að taka  niður pantanir.
Við minnum félögin á stuðningsnámskeiðin skemmtilegu við innleiðingu endurbættu skátadagskrárinnar.
Ertu að nota flokkakerfið og dagskrárhringinn? Vantar þitt félag aðstoð við að koma þessum mikilvægu þáttum í gang og skemmtilega samverustund fyrir sveitarforingjana?
Við heimsækjum félagið þitt með námskeið í því sem nýtist því best til að gera gott starf enn betra.

Hafið samband í síma 550-9806 eða á dagga@skatar.is og við finnum tíma sem hentar þínu félagi.

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar