Home Um BÍS Page 4

Um BÍS

Hvaðeina er tengist BÍS, stjórnsýslu, lög, reglugerðir og svo framvegis.

Þriðjudagspóstur 14. júní 2016

:: Hér má lesa nýjasta eintakið :: Hér má lesa eldri eintök

Skátar taka virkan þátt í hátíðahöldum þjóðhátíðardagsins 17. júní

Skátamiðstöðin hefur tekið saman yfirlit yfir helstu verkefni sem skátar munu sinna þennan dag árið 2016. Reykjavík Í Reykjavík taka skátar þátt í hefðbundum heiðursverði Alþingis...

Þriðjudagspóstur 8. júní 2016

:: Hér má lesa nýjasta eintakið :: Hér má lesa eldri eintök

Bergþóra og Páll nýir starfsmenn Skátamiðstöðvarinnar

Tveir nýir starfsmenn hafa bæst við öflugan starfsmannahóp Skátamiðstöðvarinnar. Bæði hafa þau mikla reynslu af félagsmálastörfum innan Skátahreyfingarinnar og Landsbjargar. Bergþóra Sveinsdóttir upplýsingafulltrúi BÍS Bergþóra Sveinsdóttir...

Góð reynsla að vera sumar á Úlfljótsvatni

„Fyrsta sumarið mitt hérna var 1993. Ég var þá 16 ára og sannfærðist um að Úlfljótsvatn væri skemmtilegasti vinnustaður landsins og ég er ennþá...

Viljum byggja á góðu orðspori

„Við viljum halda betur í krakkana sem eru hjá okkur, til að byggja upp félagið á góðu orðspori og ánægðum krökkum," segir Ásgeir Björnsson...