Home Um BÍS Page 37

Um BÍS

Hvaðeina er tengist BÍS, stjórnsýslu, lög, reglugerðir og svo framvegis.

Gilwell leiðtogagleði í stækkandi hópi

Síðasta ár var einstaklega glæsilegt í starfsemi Gilwell-skólans og luku þrjátíu skátar leiðtogþjálfun skólans. Allir sem lokið hafa eða eru byrjaðir í leiðtogaþjálfun skólans...

Heimsmót skáta haldið á Íslandi

Heimsmót fyrir skáta á aldrinum 18 - 25 ára – World Scout Moot – verður haldið á Íslandi árið 2017 og er gert ráð fyrir 5.000 þátttakendum....

Sóknarhugur í skátum á heimsþingi

Mikill sóknarhugur er í nýrri stefnu skátahreyfingarinnar sem samþykkt var á heimsþingi alþjóðasamtaka skáta sem haldið var nú í ágúst. Samþykkt var annars vegar...

Leiðtoganám heim í stofu

Í gær urðu nokkur tímamót hjá Gilwell-skólanum en þá var gerð tilraun með fjarkennslu hjá skólanum í fyrsta sinn. Þrír hópar Gilwell-nema tóku þátt...

Hliðið á að vera opið

„Gestrisni er, hefur verið og á að vera aðalsmerki staðarins,“ segir Grímur Valdimarsson sem nýverið tók við stöðu formanns Úlfljótsvatnsráðs.  Hann leggur áherslu á...

Sumri fagnað með skátamessu

Skátamessan var haldin hátíðleg í Hallgrímskirkju sumardaginn fyrsta. Virkilega góðmennt var í messunni í dag en prestur var Birgir Ásgeirsson. Ræðumaður dagsins var Bergþóra Sveinsdóttir...