Home Um BÍS Page 2

Um BÍS

Hvaðeina er tengist BÍS, stjórnsýslu, lög, reglugerðir og svo framvegis.

Talið í fyrir Landsmót

Trylltur og taumlaus hasardagur sem reyndi á samvinnu, sköpunargleði, skátaanda og hreysti þátttakenda var haldinn á laugardag fyrir Rekka- og Róverskáta, en það eru...

Drekar í Dýrheimum

Síðastliðinn sunnudag hittust drekaskátar af höfuðborgarsvæðinu í Mosfellsbæ og tóku þátt í fjörugum póstaleik! Dagskráin var úti og skátarnir gengu stóran hring með foringjum sínum...

Norrænt skátastarf rætt í Hörpu

Norrænt skátaþing verður sett í Hörpu í kvöld og stendur það fram á sunnudag með þátttöku 150 fulltrúa skáta frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Íslandi,...

Ánægðir með starfið

„Okkur hefur tekist það ætlunarverk að byggja upp traust til okkar og jafnvel gott betur,“ segir Hrönn Pétursdóttir, mótsstjóri World Scout Moot sem haldið...

Skátastarf er alþjóðastarf

„Ég finn mikinn meðbyr með verkefnum skátahreyfingarinnar og það er mikilvægt að við göngum í takt til að njóta hans“ segir Jón Þór Gunnarsson,...

Félagsráð BÍS óskar eftir fólki

Hér með er auglýst eftir áhugasömum skátum sem vilja starfa með aðstoðarskátahöfðingja í vinnuhópnum Félagsráð Bandalags íslenskra skáta.  Hlutverk hópsins er að vera aðstoðarskátahöfðingja...