Home Um BÍS

Um BÍS

Hvaðeina er tengist BÍS, stjórnsýslu, lög, reglugerðir og svo framvegis.

Fjölskylduhátíð framundan og Skátamiðstöðin lokuð

Vegna frágangs eftir vel heppnað Landsmót skáta 2016 verður Skátamiðstöðin lokuð fram yfir verslunarmannahelgi. Á Úlfljótsvatni verður öllu til tjaldað á hinni árlegu fjölskylduhátíð um...

Morse skilaboð á Dróttskátadeginum

Smellið hér til þess að hlusta á morse skilaboðin.

Setið á vefstólum

Nokkur skátafélögin eru komin vel að stað með að útbúa nýja vefi í framhaldi af því að Skátamiðstöðin og upplýsingaráð buðu fram aðstoð og...

Fullorðinssveit stofnuð hjá Fossbúum

Skátafélagið Fossbúar á Selfossi hefur eignast sína fyrstu fullorðinssveit og er hún opin öllum sem vilja gerast skátar eða viðhalda skátanum í sjálfum sér. ...

Þriðjudagspósturinn 13. maí 2014

Þriðjudagspósturinn er upplýsingapóstur Skátamiðstöðvarinnar, sendur út alla þriðjudaga á skáta 18 ára og eldri skv. félagatali BÍS. :: Skoðaðu nýjasta tölublaðið :: Smelltu hér til að...

Tengjum saman lönd við lönd

Kveðja til íslenskra skáta Bragi Björnsson, skátahöfðingi, sendir íslenskum skátum kveðju og hvatningu til góðra verka í tilefni af afmælisdegi stofnanda skátahreyfingarinnar.   https://www.youtube.com/watch?v=tcBUQSf_wLE