Home Um BÍS

Um BÍS

Hvaðeina er tengist BÍS, stjórnsýslu, lög, reglugerðir og svo framvegis.

Skátastarf er EKKI fyrir fullorðna!

Ef þér finnst þessi staðhæfing rétt þarftu ekki að lesa áfram Nokkur skátafélög á landinu hafa virkjað krafta fullorðinna sjálfboðaliða og eru með starfandi skátasveitir...

Fjölbreytt tækifæri fyrir íslenska skáta

Íslenskir skátar eiga fjölmörg tækifæri til ungmennaskipta og þátttöku í dagskrá hjá Evrópu unga fólksins. Þeir geta einnig boðið sig fram sem sjálfboðaliðar í...

Sóknarhugur í skátum á heimsþingi

Mikill sóknarhugur er í nýrri stefnu skátahreyfingarinnar sem samþykkt var á heimsþingi alþjóðasamtaka skáta sem haldið var nú í ágúst. Samþykkt var annars vegar...

Ekki stoppa nútímann af í skátastarfinu

Hvað er það sem er gott við skátastarfið og  hvernig við getum gert starfið betra - voru spurningar sem meðal annarra var unnið með...

Níu nýir félagsforingjar

Undanfarnar vikur hafa flest skátafélög haldið aðalfundi sína og eins og gengur verða breytingar í forystusveit félaganna. „Það er skátafélögum lífsnauðsynlegt að gott fólk fáist...

Þriðjudagspósturinn 16. september 2014

Í dag er þriðjudagur. Og hvað gerist þá? Jú, Þriðjudagspósturinn kemur...... : Hér má lesa eintak vikunnar :: Eldri eintök má finna hér